Sköpum, skipuleggjum
& framkvæmum
með Eventum.
Við hjá Eventum sérhæfum okkur í hönnun og skipulagningu viðburða. Við sjáum um allar tegundir viðburða fyrir fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök og veitum faglega og persónulega þjónustu. Við vinnum með viðskiptavinum okkar til að skilja markmið þeirra og skilaboðin sem þeir vilja koma á framfæri.
Við bjóðum upp á óvæntar, skapandi og einstaklingsmiðaðar lausnir á fjölbreyttu sviði viðburða. Markmið okkar er alltaf að skapa upplifanir sem fara umfram væntinga viðskiptavina okkar og auka virði fyrirtæki þeirra með aukinni vörumerkjavitund og starfsánægju.
Hver viðburður er tækifæri til þess að skapa einstaka upplifun. Okkar ástríða liggur í því að gera hana óvænta og ógleymanlega. Það er fátt skemmtilegra en að sjá stórkostlegar hugmyndir verða að veruleika. Gleðin sem fylgir því að sjá gesti upplifa, skemmta sér og búa til minningar er engu lík.
Um okkur
Anna Björk Árnadóttir
Eigandi og framkvæmdastjóri
693-9480 | anna@eventum.is
Anna hefur starfað á hinum ýmsum sviðum sem tengjast verkefnastjórnun, markaðs-, mannauðs- og þjónustumálum á innlendum og alþjóðlegum vettvangi.
Elsa Harðardóttir
Viðburðastjóri
Elsa er ein af metnaðarfullu og hæfileikaríkum viðburðastjórnendum hjá Eventum.
Elísabet Sveinsdóttir
Markaðskona
Elísabet hefur starfað við markaðs- og kynningarmál um árabil og er mikill reynslubolti þegar kemur að markaðssetningu, brand building, PR og viðburðum almennt. Hún er ein af stofnendum "Á allra vörum".
Hrund Scheving
Viðburðastjóri
Hrund er ein af metnaðarfullu og hæfileikaríkum viðburðastjórnendum hjá Eventum.