top of page
eventum.png

Sköpum saman meira
en bara viðburði.

mark+white-27.png
Heim

Sköpum, skipuleggjum
& framkvæmum
með Eventum.

Við hjá Eventum sérhæfum okkur í hönnun og skipulagningu viðburða. Við sjáum um allar tegundir viðburða fyrir fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök og veitum faglega og persónulega þjónustu. Við vinnum með viðskiptavinum okkar til að skilja markmið þeirra og skilaboðin sem þeir vilja koma á framfæri.

 

Við bjóðum upp á óvæntar, skapandi og einstaklingsmiðaðar lausnir á fjölbreyttu sviði viðburða. Markmið okkar er alltaf að skapa upplifanir sem fara umfram væntinga viðskiptavina okkar og auka virði fyrirtæki þeirra með aukinni vörumerkjavitund og starfsánægju.

Hver viðburður er tækifæri til þess að skapa einstaka upplifun. Okkar ástríða liggur í því að gera hana óvænta og ógleymanlega. Það er fátt skemmtilegra en að sjá stórkostlegar hugmyndir verða að veruleika. Gleðin sem fylgir því að sjá gesti upplifa, skemmta sér og búa til minningar er engu lík.

_G8A6478.jpg

Skemmtum

Skemmtum fólkinu með stórum viðburðum sem gleðja,
koma á óvart og skapa skemmtilegar minningar til framtíðar.

Vor- og haustfagnaðir
Pop up, viðburðir
Sjónvarps viðburðir
Bæjar- og borgarhátíðir
Móttökur

þjónusta
Myndir

Nýleg verkefni

Alda Sigurðardóttir

Framkvæmdastjóri Mannauðs hjá Sýn

"Það er auðvelt að mæla með Önnu Björk hjá Eventum! Hún hefur séð um framkvæmd nokkurra viðburða hjá Sýn og nú síðast árshátíðina okkar sem heppnaðist stórkostlega í alla staði. Hún er fagmanneskja fram í fingurgóma og full af ástríðu og metnaði fyrir hönd viðskiptavina sinna. Hún kemur með skemmtilegar og skapandi hugmyndir á sama tíma og ráðgjöfin er raunhæf og fagleg. Anna Björk er skipulögð, úrræðagóð og virkilega þægileg í samskiptum, ég mæli heilshugar með hennar þjónustu."

Meðmæli
Um okkur

Um okkur

Copy of Untitled Design (1).png

Anna Björk Árnadóttir

Eigandi og framkvæmdastjóri

693-9480 | anna@eventum.is

Anna hefur starfað á hinum ýmsum sviðum sem tengjast verkefnastjórnun, markaðs-, mannauðs- og þjónustumálum á innlendum og alþjóðlegum vettvangi.

Untitled design (23)_edited.jpg

Elsa Harðardóttir

Viðburðastjóri

Elsa er ein af metnaðarfullu og hæfileikaríkum viðburðastjórnendum hjá Eventum.

Untitled (42 × 42cm) (1).png

Elísabet Sveinsdóttir

Markaðskona

Elísabet hefur starfað við markaðs- og kynningarmál um árabil og er mikill reynslubolti þegar kemur að markaðssetningu, brand building, PR og viðburðum almennt. Hún er ein af stofnendum "Á allra vörum".

Copy of Copy of Untitled Design_edited.jpg

Hrund Scheving

Viðburðastjóri

Hrund er ein af metnaðarfullu og hæfileikaríkum viðburðastjórnendum hjá Eventum.

Bóka fund

Ert þú með skemmtilega hugmynd

sem þú vilt fá tilboð í eða vilt vita meira?

Ekki hika við að hafa samband.

20.png
Hafa Samband
bottom of page